Áhugaverðar krækjur

Þorlákshöfn er þéttbýlisstaður Sveitarfélagsins Ölfuss sem er vestasta sveitarfélagið í Árnessýslu. Í Þorlákshöfn búa um 1500 manns en í sveitarfélaginu öllu um 2000 manns. Um 30 mínútna akstur er frá Reykjavík til Þorlákshafnar en þá er er ekið yfir Þrengslin. Næstu þéttbýlisnágrannar eru Hveragerði, Selfoss, Eyrarbakki og Stokkseyri. Auk þess hefur opnast skemmtilegur hringur með tilkomu Suðurstandavegarins sem liggur til Grindavíkur.

Fyrir utan að gera stutt stans í Þorlákshöfn er líka hægt að gera sér þar og í allra næsta nágrenni  ýmislegt til ánægju og yndisauka. Fjölmargar skemmtilegar styttri og skemmri gönguleiðir eru á svæðinu, heillandi 8 km sandfjara austan við bæinn sem er að verða vinsælasta surf svæði landsins og svart bjargið vestan við þar sem brimið skellur á og leikur sér í alls kyns klettamyndum. Reiðleiðir eru fjölmargar, 18 holu golfvöllur og frábært íþróttasvæði þar sem Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar er hjartað með heilsurækt, góðri útisundlaug og ekki síst frábærri innisundlaug sem er sérsniðin fyrir yngstu kynslóðina.

Hér eru nokkrar góðar krækjur sem gefa betri innsýn í ofangreint.

Sveitarfélagið Ölfuss heimasíða

Sundið

Golfið: Golfkortið  //  Landgræðslan

Gönguleiðir í Ölfusi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s