Meitillinn gefur gjöf

Vertinn í Meitlinum færði skólanum spjaldtölvu að gjöf í dag. Hann óskaði eftir því að hún væri til afnota fyrir börn með annað tungmál en íslensku að móðurmáli. Svo skemmtilegaq vill til að konan hans er umsjónarmaður nýbúakennslu og tók harla glöð við tölvunni.  Tölvan kom að góðum notum strax í næstu kennslustund. Skemmtilegar svona tilviljanir.okt.2014 015 - Copy okt.2014 017 okt.2014 018