Á meðan vertinn slakar á eldar Sigga systir hans, af sinni alkunnu snilld, gúllas með öllu tileyrandi og gómsætan pastarétt. Súpa og nýbakað brauð verður á boðstólum og kaffi fylgir með. Gott verð – betra bragð.
Á meðan vertinn slakar á eldar Sigga systir hans, af sinni alkunnu snilld, gúllas með öllu tileyrandi og gómsætan pastarétt. Súpa og nýbakað brauð verður á boðstólum og kaffi fylgir með. Gott verð – betra bragð.