Vertinn í Meitlinum hefur ekki verið heima hjá sér á virku kvöldi síðan hann tók við rekstri staðarins, fyrr en í kvöld. Ég fyrirskipaði hvíld fyrir hann en honum finnst hann vera svíkjast undan einhverju og veit ekkert hvað hann á af sér að gera. Við höfum frábæru starfsfólki á að skipa þannig að hann þarf ekkert annað að gera en að læra að slaka á, heima hjá sér.