Þriðjudagskvöld 25. mars

Vertinn í Meitlinum hefur ekki verið heima hjá sér á virku kvöldi síðan hann tók við rekstri staðarins, fyrr en í kvöld. Ég fyrirskipaði hvíld fyrir hann en honum finnst hann vera svíkjast undan einhverju og veit ekkert hvað hann á af sér að gera.  Við höfum frábæru starfsfólki á að skipa þannig að hann þarf ekkert annað að gera en að læra að slaka á, heima hjá sér.símin  mars 2014 112

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s