Í vinnuferðinni, til Rómar, í desember, voru pítsur pantaðar alloft, til þess að skoða þær, bragða á þeim og finna út þá bestu. Ítalskar pítsur eru nokkuð frábrugðnar þeim sem mörlandinn á að venjast. Persónulega kýs ég þessa þunnu botna sem Ítalinn notar en þori ekki að gera Meitilspítsurnar þannig, því Íslendingurinn er vanari þykkum botni.